Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Dáleiðsla – fyrir forvitna

Saga dáleiðslu er rakin og hvernig dáleiðslan hefur tengst sumum heilbrigðisvísindum frá upphafi. Skoðað er hvað dáleiðsla er og hvað dáleiðsla er ekki. Greint er frá helstu dáleiðslufélögum hérlendis og erlendis og þeim aðilum sem kynna og kenna dáleiðslu. Mjög áhugaverðar niðurstöður úr nýlegum rannsóknum um áhrif dáleiðslu eru kynntar.

Dáleiðsla er mjög hlaðið og órætt hugtak sem fólk skilur á ýmsa vegu. Sumir telja dáleiðslu vera varhugaverða aðferð til að ná valdi yfir fólki, en aðrir telja dáleiðslu vera gagnlega leið fyrir fólk til að vinna úr djúpstæðum vanda. Í sumum löndum er dáleiðsla bönnuð eða aðeins leyfð fyrir mjög takmarkaðan hóp heilbrigðisstarfsmanna.

Rannsóknir sýna góðan árangur dáleiðslu á sumum sviðum og virtar erlendar stofnanir á heilbrigðissviði benda á þá gagnsemi hennar. Í sumum tilvikum virðist dáleiðsla geta komið í stað lyfja, án þeirra aukaverkana sem oft fylgja lyfjunum. Þrátt fyrir það er dáleiðsla mjög lítið notuð í íslensku heilbrigðiskerfi.

Á þremur tímum er farið hratt yfir sögu dáleiðslu og þá aðila sem hafa komið mest að þróun hennar á tuttugustu öld. Farið er yfir það hvað dáleiðsla er og hvað takmarkar möguleika hennar. Mismunandi aðferðir dáleiðslu eru kynntar og hvernig þær geta unnið með annarri meðferð. Nýlegar rannsóknir á dáleiðslu eru kynntar og að lokum er farið yfir dæmi um innleiðslu og dáleiðslu.

Starts
29. Oct 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Price
25,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Vellíðan starfsfólks
Endurmenntun HÍ
Remote30. Oct31,400 kr.
Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct59,900 kr.
Inngangur að gæðastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct64,900 kr.
Íslenskar metsölubækur í 50 ár
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct49,500 kr.
Draumar - spegill sálarinnar
Endurmenntun HÍ
On site29. Oct18,900 kr.
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda
Endurmenntun HÍ
On site28. Oct34,900 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍ
On site27. Oct64,900 kr.
Að takast á við erfiða hegðun
Endurmenntun HÍ
23. Oct44,900 kr.
Samskipti og mörk með Lausnahringnum
Endurmenntun HÍ
Remote23. Oct7,300 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Remote30. Sep61,500 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
On site22. Sep63,400 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. Sep295,000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍ
On site22. Oct36,900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍ
Remote22. Oct35,900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct31,500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct21,900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct55,900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct26,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct64,900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct54,900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct41,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍ
On site07. Oct69,600 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍ
Remote09. Oct11,000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
17. Oct47,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct38,900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍ
Remote16. Oct31,400 kr.