Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Draumar - spegill sálarinnar

Langar þig að vita hvað draumarnir þínir þýða? Langar þig að muna betur draumana þína? Langar þig að læra betur á tilfinningar þínar? Á námskeiðinu færðu tækifæri til að kynnast betur hugmyndum um eðli og gildi drauma í tilfinningalífinu og hvernig hægt er að túlka drauma og nýta sér þá til andlegrar uppbyggingar.

Draumar eru sammannleg fyrirbæri og hafa heillað manneskjur á öllum tímum. Reynslan hefur sýnt að draumatúlkun getur hjálpað fólki við að takast á við ýmis viðfangsefni í sínu lífi, hvort heldur sem þau eru tengd tilfinningum, alls kyns aðstæðum eða jafnvel flóknum úrlausnarefnum og vandamálum. Margir álíta að ef fólk gefur draumum sínum gaum, þá geti það eflt sköpunargáfu sína, aukið innsæi sitt og komið út sem sterkari og heilli manneskjur. Þar að auki eru draumar og draumaráðningar vinsælt umræðuefni á meðal fólks og námskeiðið bætir í sarpinn ýmsum fróðleik sem skemmtilegt er að hafa á takteinum.

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á kenningar C.G. Jungs um djúpsálarfræði og drauma, auk þess sem fjallað verður almennt um svefn og drauma. Einnig byggir fyrirlesari á sinni eigin reynslu af því að nota draumavinnu í sálgæslu. Þar að auki gefst færi á ákveðinni draumavinnu, þ.e. að fólk leggi fram drauma og fái túlkun á þeim skv. kenningum djúpsálarfræðinnar.

Starts
29. Oct 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Price
18,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Vellíðan starfsfólks
Endurmenntun HÍ
Remote30. Oct31,400 kr.
Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct59,900 kr.
Inngangur að gæðastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct64,900 kr.
Íslenskar metsölubækur í 50 ár
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct49,500 kr.
Dáleiðsla – fyrir forvitna
Endurmenntun HÍ
On site29. Oct25,900 kr.
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda
Endurmenntun HÍ
On site28. Oct34,900 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍ
On site27. Oct64,900 kr.
Að takast á við erfiða hegðun
Endurmenntun HÍ
23. Oct44,900 kr.
Samskipti og mörk með Lausnahringnum
Endurmenntun HÍ
Remote23. Oct7,300 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Remote30. Sep61,500 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
On site22. Sep63,400 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. Sep295,000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍ
On site22. Oct36,900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍ
Remote22. Oct35,900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct31,500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct21,900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct55,900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct26,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct64,900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct54,900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct41,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍ
On site07. Oct69,600 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍ
Remote09. Oct11,000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
17. Oct47,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct38,900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍ
Remote16. Oct31,400 kr.