Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Að takast á við erfiða hegðun

 

Erfið hegðun, ofbeldi nemenda og skortur á tilfinningastjórnun eru vaxandi vandamál innan skólakerfisins. Fyrirbyggjandi leiðir og styðjandi umhverfi hafa gríðarleg áhrif á hegðun og líðan barns, sem og hvernig unnið er með nemanda sem misst hefur stjórn á hegðun sinni. Ábyrgð starfsfólks skóla er mikil og mikilvægt að koma til móts við þarfir þessara nemenda og hjálpa þeim að þroskast við öruggar aðstæður.

Erfið hegðun og ofbeldi nemenda í skólakerfinu eru vaxandi vandamál og er úrræðaleysi skólasamfélagsins mikið þegar kemur að því að takast á við þau mál. Starfsfólk skóla upplifir sig stundum óöruggt og vonlítið í krefjandi aðstæðum með nemendum.

Erfiðleikar nemenda með erfiða hegðun og þeirra sem beita ofbeldi eru margþættir og þörf er á heildrænum stuðningi og lausnum. Námskeiðið Hegðun, líðan og öryggi er frábrugðið mörgum öðrum námskeiðum er snúa að þessum málum að því leyti að það er tvíþætt.

Fyrri hlutinn fjallar um þær aðgerðir og aðferðir sem hægt er að nota til að fyrirbyggja og draga úr tíðni erfiðrar hegðunar. Þessi hluti er í fjarkennslu. Seinni hlutinn er verklegur og fer fram í staðkennslu, þar er farið yfir þær aðferðir sem grípa má til þegar áætlanir bregðast svo hægt megi tryggja betur öryggi barna og starfsfólks.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni og innsæi í þeim fyrirbyggjandi leiðum og ráðum sem hægt er að nota til að koma í veg fyrir að nemandi missi stjórn á hegðun sinni og líðan. Þar mun koma fram hvað skiptir máli þessu tengt og hvað þarf að hafa í huga, hvað getur legið að baki hegðun o.fl.

Þær fyrirbyggjandi leiðir sem fjallað er um eru til þess gerðar að minnka tíðni og alvarleika þessarar hegðunar sem og að samræma viðbrögð starfsmanna þegar upp er komið ástand sem þarfnast inngrips. Í öllu ferlinu er mikilvægt að gera plan, tryggja öryggi, vera með skýrt verklag og vinna markvisst eftir því. Í verklega þættinum er farið betur yfir þær leiðir sem hægt er að nota til að tryggja öryggi allra hlutaðeigandi, bæði barna og starfsfólks.

Starts
23. Oct 2025
Type
On site / remote
Timespan
2 times
Price
44,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Vellíðan starfsfólks
Endurmenntun HÍ
Remote30. Oct31,400 kr.
Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct59,900 kr.
Inngangur að gæðastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct64,900 kr.
Íslenskar metsölubækur í 50 ár
Endurmenntun HÍ
On site30. Oct49,500 kr.
Dáleiðsla – fyrir forvitna
Endurmenntun HÍ
On site29. Oct25,900 kr.
Draumar - spegill sálarinnar
Endurmenntun HÍ
On site29. Oct18,900 kr.
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda
Endurmenntun HÍ
On site28. Oct34,900 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍ
On site27. Oct64,900 kr.
Samskipti og mörk með Lausnahringnum
Endurmenntun HÍ
Remote23. Oct7,300 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Remote30. Sep61,500 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
On site22. Sep63,400 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. Sep295,000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍ
On site22. Oct36,900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍ
Remote22. Oct35,900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct31,500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct21,900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍ
Remote21. Oct55,900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍ
On site21. Oct26,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct64,900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍ
On site20. Oct54,900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct41,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍ
On site07. Oct69,600 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍ
Remote09. Oct11,000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
17. Oct47,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site17. Oct38,900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍ
Remote16. Oct31,400 kr.