
Iðan fræðslusetur

Málmsuða - grunnur
Fáðu traustan grunn í helstu suðuaðferðum – TIG, MIG/MAG og pinnasuða eru kennd á þessu námskeiði ásamt öryggisþáttum við suðuvinnu.
Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynnast grunnatriðum í málmsuðu – hvort sem það er til undirbúnings fyrir vinnu á verkstæði eða sem áhugamál. Sérstaklega gagnlegt fyrir nýliða í iðnaði sem vinna í málmsuðu.
Markmiðið er að þátttakendur öðlist færni og skilning á helstu suðuaðferðum, stillingum og öryggisatriðum sem tengjast málmsuðu.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Pinnasuðu, MIG/MAG og TIG suðu
- Grunnatriði rafmagnsfræðinnar
- Meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu
- Stillingar suðuvéla og val á búnaði
- Gasflæði, víraval og skautslípun
- Verklegar æfingar og öryggisreglu
Hefst
22. sept. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
3 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám03. okt.
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturStaðnám02. okt.
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturStaðnám30. sept.
TIG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturStaðnám27. sept.
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturStaðnám24. sept.
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturFjarnám23. sept.
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. sept.
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. okt.