Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð

Námskeið um greininu á áhættu á byggingavinnustöðum.

Námskeiðið er ætlað starfsfólki fyrirtækja í byggingariðnaði sem þarf að gera áhættugreiningar fyrir störf sem unnin eru innan fyrirtækisins.  

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur verði færir um að gera áhættugreiningar fyrir störf í bygginga- og mannvirkjagerð hvort sem um er að ræða störf á byggingarstað eða annars staðar. 

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Kröfur til fyrirtækja um gerð áhættugreininga fyrir störf í bygginga-og mannvirkjagerð.
  • Gerð verkferla og uppsetning þeirra.
  • Form til að gera áhættugreiningar og munu þáttakendur vinna með slíkt form.
  • Gerð fullbúninnar áhættugreiningar sem nýtist við rekstur öryggismála og verklegar framkvæmdir. 
Hefst
23. sept. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar