Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur

Árangur stjórnenda byggir í auknum mæli á hæfni þeirra til að laða fram það besta í sínu fólki. Markþjálfun hefur fest sig í sessi sem öflug og áhrifarík aðferðafræði sem veitir stjórnendum verkfæri til að skapa skýrari sýn, meiri ábyrgð og öflugri árangur hjá teymum sínum.

Á þessu námskeiði læra stjórnendur að tileinka sér grunnþætti markþjálfunar og hvernig þeir geta nýtt þá í daglegu starfi. Þátttakendur munu öðlast skilning á hvernig öflug samtöl, virk hlustun og markvissar spurningar geta valdeflt starfsfólk, aukið sjálfstraust, ýtt undir frumkvæði og leyst úr læðingi leynda hæfileika innan vinnustaðarins.

Námskeiðið styrkir stjórnendur í að:

  • Byggja upp og viðhalda trausti og opnum samskiptum í teymum
  • Hvetja starfsfólk til aukinnar ábyrgðar og sjálfstæðrar hugsunar
  • Leysa úr áskorunum með því að virkja visku og hæfileika teyma sinna
  • Styrkja eigin leiðtogafærni með aukinni sjálfsþekkingu

Stjórnendur sem tileinka sér aðferðafræði markþjálfunar eru betur í stakk búnir til að skapa heilbrigða og jákvæða vinnustaðamenningu, draga úr streitu, og efla árangur sinn og starfsmanna sinna. Með markþjálfun öðlast þeir mikilvæga færni sem eykur skilvirkni og ánægju í starfi og styður við langtíma velgengni fyrirtækisins.

Hefst
4. feb. 2026
Tegund
Staðnám
Tímalengd
3 skipti
Verð
59.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám21. jan.69.800 kr.
Praktískur evrópuréttur fyrir lögfræðinga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám18. nóv.61.500 kr.
Lagasetning: Undirbúningur, gæði og eftirlit
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. jan.76.600 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍ
Staðnám21. jan.39.500 kr.
TRAS: Skráning á málþroska (réttindanámskeið)
Endurmenntun HÍ
Staðnám20. jan.49.400 kr.
Spænska I
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. jan.71.400 kr.
Kynheilbrigði í starfi með fötluðu fólki
Endurmenntun HÍ
Fjarnám26. feb.28.900 kr.
Döff 101 – Saga, menning og barátta Döff
Endurmenntun HÍ
Staðnám24. feb.15.900 kr.
Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
Endurmenntun HÍ
Staðnám23. feb.69.600 kr.
Smásögur með Svikaskáldum
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. feb.229.900 kr.
Microsoft Power BI
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.65.500 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍ
Staðnám11. feb.35.900 kr.
Hitler og uppgangur nasismans
Endurmenntun HÍ
Staðnám03. mars42.900 kr.
Stjörnuhiminn yfir Íslandi
Endurmenntun HÍ
Staðnám02. feb.29.900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍ
Staðnám02. feb.45.900 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám12. feb.65.500 kr.
Verkfærakista jákvæðrar sálfræði
Endurmenntun HÍ
Staðnám26. feb.21.900 kr.
Draumar: Spegill sálarinnar
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. feb.18.900 kr.
Innra eftirlit sem árangursríkt stjórntæki
Endurmenntun HÍ
Staðnám03. feb.69.600 kr.
Hugræn endurhæfing - námskeið fyrir fagaðila
Endurmenntun HÍ
Fjarnám24. feb.44.900 kr.
Hagnýt sænska fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Endurmenntun HÍ
Staðnám23. feb.64.900 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍ
Staðnám26. jan.36.900 kr.
Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir
Endurmenntun HÍ
26. jan.37.900 kr.
Erfðaréttur – hagnýtar upplýsingar
Endurmenntun HÍ
Fjarnám10. feb.13.900 kr.
Starf sérkennslustjóra í leikskólum
Endurmenntun HÍ
Staðnám27. feb.42.900 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám26. feb.26.900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍ
Staðnám25. feb.35.900 kr.