

A-ONE: Þjálfunarnámskeið
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Iðjuþjálfafélag Íslands
Iðjumatstækið ADL-focused Occupation-based Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) er staðlað markbundið matstæki notað til að meta samtímis framkvæmdafærni við daglegar athafnir og áhrif taugaeinkenna á framkvæmdina. Markmið þjálfunarnámskeiðs fyrir notkun A-ONE er að kenna iðjuþjálfum áreiðanlega notkun matstækisins. Fjallað verður um fræðilegan bakgrunn A-ONE, klíniska rökleiðslu, fyrirlögn, úrvinnslu upplýsinga og stigagjöf.
Ath. Námskeiðið er kennt á ensku.
The goal of the ADL-focused Occupation-based Neurobehavioral Evaluation (A-ONE): Training course for administration and scoring is to train occupational therapists in the reliable use of the A-ONE evaluation through education on the theoretical background, clinical reasoning involved, administration and scoring procedures of the instrument.
The A-ONE, a standardized criterion-based instrument, is used by occupational therapists to assess persons with neurological disorders affecting activities of daily living (ADL).