
Endurmenntun HÍ

Af krafti inn í starfslokin
Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem eru að huga að því að ljúka starfsævi, eru að minnka við sig vinnu eða eru þegar hættir á vinnumarkaði.
Þetta eru stór tímamót í lífi fólks sem fela í sér endalok en einnig nýtt upphaf. Á þessu námskeiði verður lagt upp úr því að taka fagnandi á móti því sem koma skal og farið í leiðir til að gera næsta skeið að besta tímabili ævinnar. Markmið námskeiðs er að þátttakendur læri leiðir til að auka vellíðan, hamingju, gleði og bjartsýni. Jafnframt er fjallað um hagnýt atriði líkt og fjármál, lífeyris- og erfðamál. Aukin þekking gefur betri yfirsýn og öryggi þannig að auðveldara er að aðlaga sig að breyttu lífsmynstri.
Hefst
5. mars 2026Tegund
StaðnámTímalengd
4 skiptiVerð
65.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Tilfinningavandi og DAM-nálgun - fyrir fagaðila
Endurmenntun HÍStaðnám16. mars62.900 kr.
A-ONE: Þjálfunarnámskeið
Endurmenntun HÍStaðnám16. mars295.000 kr.
Fjöláfalla- og tengslavandi hjá börnum
Endurmenntun HÍStaðnám12. mars44.900 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍStaðnám12. mars34.500 kr.
Heilaheilsa og þjálfun hugans
Endurmenntun HÍStaðnám11. mars41.900 kr.
Ættfræðigrúsk - fjölskyldusaga þín á netinu
Endurmenntun HÍStaðnám11. mars34.900 kr.
Ástir í íslenskum skáldskap
Endurmenntun HÍStaðnám11. mars32.900 kr.
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Endurmenntun HÍStaðnám11. mars38.900 kr.
Heyrðu, ha?
Endurmenntun HÍStaðnám10. mars28.900 kr.
Að efla seiglu ungmenna: Verkfæri fyrir fagfólk
Endurmenntun HÍStaðnám10. mars29.900 kr.
Portúgal: Lissabon
Endurmenntun HÍStaðnám10. mars24.900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp: Samfylgd í kjölfar áfalla
Endurmenntun HÍStaðnám09. mars54.900 kr.
Excel - Pivot
Endurmenntun HÍFjarnám09. mars63.400 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍStaðnám06. mars38.900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍStaðnám05. mars26.900 kr.
Markvissar aðgerðir í kjölfar TRAS
Endurmenntun HÍFjarnám18. mars44.900 kr.
Almenn veðurfræði og hagnýtar veðurspár
Endurmenntun HÍFjarnám04. mars21.900 kr.
Framúrskarandi teymi
Endurmenntun HÍStaðnám04. mars31.400 kr.
Viðbrögð við tilkynningu um EKKO á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám04. mars38.900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍFjarnám04. mars31.400 kr.
Svefn leikskólabarna
Endurmenntun HÍFjarnám03. mars10.900 kr.
Al-Andalus: Saga múslima á Íberíuskaga
Endurmenntun HÍStaðnám03. mars39.900 kr.
Greining ársreikninga
Endurmenntun HÍStaðnám03. mars73.900 kr.
Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
Endurmenntun HÍStaðnám03. mars47.900 kr.
Lög um opinber innkaup
Endurmenntun HÍStaðnám03. mars73.900 kr.
TRAS: Skráning á málþroska (réttindanámskeið)
Endurmenntun HÍFjarnám02. mars44.900 kr.