
Bílaumboðið Una
Færir heiminn áfram á snjallan hátt

Um vinnustaðinn
Bílaumboðið Una er umboðs- og þjónustuaðili fyrir XPENG á Íslandi. Una er systurfyrirtæki Bílaumboðsins Öskju og 100% í eigu Vekru sem er móðurfyrirtæki beggja fyrirtækja. XPENG var stofnað árið 2014 og framleiðir eingöngu 100% rafbíla. Vörulína XPENG í Evrópu samanstendur af þremur gerðum, G6, G9 og P7, en einnig eru framleiddar fleiri gerðir fyrir heimamarkað. Höfuðstöðvar XPENG í Evrópu eru í Amsterdam.
Vínlandsleið 8, 113 Reykjavík