
OK
OK samanstendur af gríðarlega öflugu starfsfólki, en þar sameinast eldmóður, reynsla og þekking starfsfólks sem setur þarfir viðskiptavina í forgang.
OK hefur að skipa öflugu teymi reyndra sérfræðinga á flestum sviðum upplýsingatækni með langa reynslu af ráðgjöf, rekstri, þjónustu og innleiðingu lausna hjá flestum af stærstu og kröfuhörðustu fyrirtækjum og stofnunum landsins ásamt stórum erlendum viðskiptavinum.
Vinnustaðurinn er krefjandi og skemmtilegur þar sem starfsmenn eru hvattir til að vera sjálfstæðir í starfi og hafa áhrif á eigið starfsumhverfi.
Hjá OK starfar samhentur hópur fólks og er kapp lagt á að viðhalda góðum starfsanda, en það hefur skilað sér í ánægðu starfsfólki sem hefur fengið tækifæri til að vaxa og dafna í leik og starfi.
OK hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2024 sem veitt er fyrirtækjum fyrir framúrskarandi vinnuumhverfi og starfsanda, en fyrirtækið hefur hlotið þá viðurkenningu fjögur ár í röð.

Vörustjóri netbúnaðar
OK leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila til að sinna vörustýringu netbúnaðar hjá félaginu.
Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga og reynslu til að bætast í hópinn og hjálpa okkur að halda utan um vöruframboð, söluárangur og birgjasamskipti. Viðkomandi þarf að vera mjög sölu- og árangursdrifinn og hafa djúpa þekkingu á netbúnaði.
OK er samstarfsaðili margra af stæðstu vörumerkjum í netbúnaði á borð við Cisco, Fortinet og Aruba.
Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á vöruframboði og innkaupum netbúnaðar
- Ábyrgð á sölumarkmiðum og árangri í sölu netbúnaðar
- Sölusókn og árangursdrifin söluverkefni í samstarfi við viðskiptastjóra
- Samskipti og samningagerð við birgja
- Söluherferðir og markaðsmál netbúnaðar í samstarfi við markaðsstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu í tæknigeiranum
- Þekking og reynsla af vörustýringu
- Góð þekking á netbúnaði kostur
- Brennandi áhugi á upplýsingatækni
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í teymi
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Sölufulltrúi
Borealis Data Center ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í álgluggum og iðnaðar- og eldvarnarhurðum
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í gluggadeild
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri byggingalausna
Húsasmiðjan

Sérfræðingur á vörusviði
Lyfja

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin