
Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar ehf leita að drífandi og metnaðarfullum sölu- og þjónustufulltrúa.
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Símsvörun og svörun fyrirspurna í gegnum tölvupóst og aðrar samskiptaleiðir.
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Öguð vinnubrögð, stundvísi og gott skipulag
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
- Góð þekking á samfélagsmiðlum og notkun þeirra í auglýsingatilgangi.
- Þekking á DK kostur
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur7. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiHandlagniMannleg samskiptiSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin

Vörustjóri netbúnaðar
OK

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Sölufulltrúi
Borealis Data Center ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Sölumaður hjá alþjóðlegu fyrirtæki
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.

Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í álgluggum og iðnaðar- og eldvarnarhurðum
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í gluggadeild
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri byggingalausna
Húsasmiðjan