
Kjaran ehf.
Vöru- og viðskiptastjóri
Við hjá KJARAN leitum að öflugum starfsmanni í starf vöru- og viðskiptastjóra.
Fjölbreytilegt starf í samhentum hópi hjá rótgrónu fyrirtæki.
Vinnutími alla virka frá 8:00 til 17:00, nema föstudaga til 16:15. Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og tilboðsgerð á sérhæfðum vörum til fagmanna og fyrirtækja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskiptafræði eða sambærilegt kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
- Góðir söluhæfileikar og þjónustulund
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Áhugi á verslun og þjónustu
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Snyrtimennska, stundvísi og metnaður
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 14, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SölumennskaViðskiptafræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grundarfjörður - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Viðskiptastjóri
Reitir

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur
Eirvík ehf.