

Vöruafhending
Íspan Glerborg leitar að ábyrgum einstakling í framtíðarstarf í vöruafhendingu.
Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem vill vaxa og þróast í krefjandi og fjölbreyttu starfi hjá traustu íslensku iðnfyrirtæki með áratuga reynslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhending á vörum af lager
- Pökkun á vörum fyrir flutning
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Nákvæm vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
- Lyftararéttindi kostur
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grundarfjörður - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Lagerstarfsmaður
Rými

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
ELKO