
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

VISS, vinnu og hæfingarstöð á Selfossi óskar eftir að ráða leiðbeinanda í 80-100% stöðu.
VISS er vinnustaður sem tryggir vinnu og virkni úræði fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu ásamt því að veita persónulegan stuðning, einstaklingsmiðaða, sveigjanlega og faglega þjónustu. Fatlað starfsfólk á VISS er fjölbreyttur hópur sem á það sameiginlegt að þurfa stuðning í vinnunni.
Markmiðið með starfinu er að tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra ásamt öryggi þeirra á vinnustaðnum.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita starfsmönnum með fötlun aðstoð og leiðbeiningar er varðandi vinnu og virkni.
- Veita starfsmönnum með fötlun persónulegan stuðning, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu.
- Veita stuðning og umönnun með þarfir starfsmannsins í huga.
- Veita persónulega aðstoð við athafnir daglegs lífs.
- Fylgja eftir einstaklings-/ þjónustuáætlunum og vinnuferlum.
- Að undirbúa og framreiða máltíðir VISS: Taka á móti mat fyrir hádegiverð og undirbúa fyrir framreiðslu samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðslueldhúsi
- Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum í samráði við viðkomandi yfirmenn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynslu af starfi með fötluðu fólki
- Menntun sem nýtist í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvu kunnátta æskileg
- Íslenskukunátta
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gagnheiði 39, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari /leikskólaliði í leikskólann Björtuhlíð
Leikskólinn Bjartahlíð

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskóli Húnabyggðar
Húnabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Kennari í sérkennslu - afleysingar
Snælandsskóli

Skemmtilegt starf í góðum félagsskap
Barnaskóli Kársness

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot