
Joe & the juice
Joe & The Juice er alþjóðleg keðja veitingastaða sem selur samlokur, djúsa, kaffi og svo mikið meira!
Viltu verða djúsari? (Fullt starf)
Erum að leita að duglegum og skemmtilegum einstaklingum sem hafa reynslu af þjónustustörfum í fullt starf.
Skilyrði að vilja hafa gaman í vinnunni og elska góðan djús.
Umsemjanlegur vinnutími, góð laun og mikil vinna í boði fyrir gott fólk.
* Umsækjendur verða að hafa náð 17 ára aldri.
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Samlokumeistari Subway
Subway

🥐 Almar Bakari á Selfossi óskar eftir starfsmanni 🥐
Al bakstur ehf

Bartender - Part time job at ODDSSON Midtown hotel
Flóra Hotels

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Afgreiðsla - Akureyri
Sykurverk Café