
Sykurverk Café
Sykurverk Café er skemmtilegur og fjölbreyttur staður til þess að vinna á. Starfs stöðvarnar skiptast í afgreiðslu og eldhús vinnu.
Í afgreiðslunni er verið að skera köku & tertusneiðar, gera margvíslega drykki svo sem mjólkurhristinga, kaffidrykki og kokteila sem gaman er að læra að gera.
Í eldhúsinu eru framreidd girnileg crêpes í margvíslegum útfærslum ásamt fleiri réttum af matseðli.

Afgreiðsla - Akureyri
Afgreiðslustarfið felur fyrst og fremst í sér að vera með góða þjónustulund og taka vel á móti gestum og passa upp á hafa staðinn snyrtilegan.
Starfið er skemmtilegt fyrir þá sem vilja læra að gera fallega kaffidrykki og jafnvel skemmtilega kokteila!
Nauðsynlegt er að geta átt góð mannleg samskipti þar sem samvinna skiptir öllu máli þegar kemur að góðri þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eiga góð samskipti við viðskiptavini
- Skera kökusneiðar
- Útbúa skemmtilega drykki s.s. mjólkurhristinga, kaffidrykki & kokteila
- Stimpla matar pantanir inn í afgreiðslukerfi
- Almenn þrif á staðnum & áfyllingar
- Passa upp á að allt sé snyrtilegt & fínt. Afgreiðslurými & salur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og ensku kunnátta skylirði
- Góð þjónustulund og kurteisi
- Frumkvæðni, stundvísi & heiðarleiki
- Geta unnið vel undir álagi.
- Góð athygli & gott minni.
- Reynsla af afgreiðslustörfum
- Reynsla af kaffigerð kostur
Fríðindi í starfi
- 50% Starfsmanna afsláttur á vinnutíma
- Fæði - Alltaf eitthvað í boði á kaffistofunni
- 30% Starfsmanna afsláttur utan vinnutíma
Auglýsing birt14. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Strandgata 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiTeymisvinnaVinna undir álagiVöruframsetningÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Bartender/ Barþjónn
Bragðlaukar

Þjónn/Gengilbeina. Waiter/Waitress
Bragðlaukar

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Afgreiðsla / Barþjónastarf Djúsí Sushi Smáralind
Djúsi Sushi

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Aðstoðarveitingastjóri Saffran Fákafen
Bragðheimar ehf.

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Tímabundið starf til jóla - Fullt starf
Líf & List

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO