
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (18)

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoð vantar á tannlæknastofu.
Tannlæknastofan Lindarbros

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær