

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Laus er til umsóknar 100% staða við kennslu í bíliðngreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu ýmissa greina í bifvélavirkjun og/ eða bílamálun.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í grein
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð