N1
N1
N1

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk

Leitum að krafmiklum og áreiðanlegum liðsfélaga með reynslu af smáviðgerðum og smurþjónustu á þjónustuverkstæði okkar við Fellsmúla.
Helstu verkefni:

  • Smáviðgerðir t.d bremsur, demparar, hjólbúnaður, hjólastillingar o.þ.h.
  • Smurþjónusta
  • Mat og greining bilana

Hæfniskröfur:·

  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Sjálfsstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Gilt bílpróf
  • Þjónustulipurð og góð samskipahæfni·


Fríðindi í starfi:

  • Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
  • Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju


Nánari upplýsingar um starfið veitir Fannar Pálsson [email protected]Umsóknarfrestur er til og með 22.maí 2025.
Öll þjónustuverkstæði N1 hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin.

Auglýsing birt10. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fellsmúli 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar