
Lýsi
Hjá Lýsi starfar öflugur og fjölbreyttur hópur fólks. Er það markmið Lýsis að gera starfsfólk þátttakendur í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem vinnur að sama marki.
Lýsi er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur út vörur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentum og jákvæðum mannauði sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi.
Lýsi leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa að menntun og þjálfun þess svo þau geti leyst störf sín af hendi með sóma og líði vel í starfi. Lýsi vill ráða og halda hæfu starfsfólki sem notar uppbyggileg samskipti á vinnustaðnum, þar sem jöfn laun og jafnrétti eru lögð til grundvallar.
Menning Lýsis einkennist af heiðarleika, jákvæðni, ábyrgð og virðingu.

Viðskiptastjóri magnvöru hjá Lýsi
Lýsi leitar nú að framsæknum og árangursdrifnum einstaklingi til framtíðarstarfa í stöðu viðskiptastjóra í söludeild magnvöru. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf með spennandi tækifærum í alþjóðlegu umhverfi. Viðskiptastjóri ber ábyrgð á samskiptum og sölu magnvöru til erlendra kaupenda á lýsisafurðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á lýsisvörum á erlenda markaði.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Svörun fyrirspurna og tilboðsgerð.
- Móttaka pantana, skráning þeirra og eftirfylgni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi.
- Framúrskarandi samskiptahæfni.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku.
- Rík þjónustulund.
- Góð skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
- Samviskusemi og vandvirkni.
- Góð almenn tölvukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Hjólageymsla
- Sturtuaðstaða
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
CRMDynamics NAVHeiðarleikiJákvæðniMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamningagerðSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaSveigjanleikiVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Viðskiptastjóri
Reitir

Starfsmaður í Skátaheimili Hraunbúa
Skátafélagið Hraunbúar

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur
Eirvík ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Efnisveitan - sölumaður - eftirfylgni
EFNISVEITAN ehf.

Vestmannaeyjar: Deildarstjóri í timbursölu
Húsasmiðjan

Lögmaður hjá borgarlögmanni - tímabundið til eins árs
Embætti borgarlögmanns

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt