
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Við leitum að handlögnum starfsmanni á vélaverkstæði Vegagerðarinnar á Reyðarfirði. Vegagerðin á Austursvæði nær frá Gígjukvísl á Skeiðarársandi að Sandvíkurheiði í Vopnafirði og rekur þjónustustöðvar í Fellabæ, á Reyðarfirði og á Höfn í Hornafirði, ásamt vélaverkstæði á svæðismiðstöð á Reyðarfirði. Starfsmaður þarf að geta sinnt viðhaldi tækja og búnaðar á öllu svæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við vélar, tæki og búnað á þjónustustöðvum á Austursvæði.
- Viðhald og eftirlit með bílum, búnaði og tækjum Vegagerðarinnar.
- Uppsetning og viðhald á vegbúnaði og mælitækjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf sem nýtist í starfi, æskilegt
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi, æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í teymi
- Gott vald á íslensku
- Góð tölvufærni
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Búðareyri 11, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf