

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar leitar að öflugum vélvirkja / vélstjóra í þjónustudeild okkar í spennandi framtíðarstarf
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf í vélvirkjun, vélstjórn eða sambærilegu
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð íslensku og enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning og gangsetning á margvíslegum búnaði
Bilanagreining
Viðgerðir
Fyrirbyggjandi viðhald
Þjónusta við viðskiptavini
Kennsla og þjálfun notenda
Við bjóðum
Jákvæðan starfsanda
Virkt starfsmannafélag
Góð starfsaðstaða
Mötuneyti
Styrkur til heilsueflingar
Almennur vinnutími 8:00 til 16:30 (12:30 á föstudögum)
Við leggjum áherslu á:
Frumkvæði
Þjónustulund
Stundvísi
Vinnugleði
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunFlugvélavirkjunRennismíðiStálsmíðiVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Director Line Maintenance
Air Atlanta Icelandic

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.