

Þjónustustjóri
Rúko leitar að öflugum einstaklingi í starf þjónustustjóra félagsins.
Rúko er umboðs- og þjónustuaðili fyrir fjölmörg vörumerki í jarðvinnugeiranum og má þar helst nefna Liebherr og Yanmar.
Þjónustustjóri gegnir lykilhlutverki í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini þess og úrlausnum á þeim verkefnum sem upp koma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini félagsins.
- Greina og leysa vandamál sem upp koma með seldum tækjum.
- Sér um ábyrgðarmál gagnvart framleiðendum.
- Sér um samskipti við framleiðendur vegna tæknilegra vandamála.
- Móttaka og skráning nýrra tækja gagnvart framleiðendum.
- Skipuleggur tíma verkstæðis í samráði við verkstæðisformann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirki eða sambærileg menntun með víðtæka reynslu og þekkingu á vinnuvélum og tækjum.
- Góðir samskiptahæfileikar.
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMeistarapróf í iðngreinVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vörustjóri véladeild
Fálkinn Ísmar

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Þjónustusérfræðingur í Fiski
Marel

Rafvirki - Vélvirki - Vélstjóri - Vélfræðingur
Púlsinn ehf.

Deildarstjóri viðhaldsdeildar / Maintenance Manager
Alvotech hf

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Deildarstjóri þjónustu
Norðurorka hf.

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf