Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Viðburða- og virknifulltrúi

Hrafnista óskar eftir að ráða viðburða- og virknifulltrúa í öflugt endurhæfingarteymi sem sinnir Ísafold, Skógarbæ og Boðaþingi. Teymið samanstendur af sjúkraþjálfurum, iðjuþjálfum og aðstoðarfólki á hverju heimili. Um er að ræða nýtt starf innan teymisins, með tækifæri til að móta hlutverkið og taka virkan þátt í uppbyggingu endurhæfingarstarfsins.

Markmið starfsins er að auka þjónustu við íbúa tengt virkni og félagsstarfi á hjúkrunardeildum heimilisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hvetja íbúa til virkni og þátttöku ásamt utanumhaldi um íbúa á viðburðum innan sem utan deildar
  • Ber ábyrgð á framkvæmd og utanumhaldi um Namaste stundum
  • Félagslegur stuðningur við íbúa t.d. með lestri á deildum og með því að kynna sér áhugamál hvers og eins
  • Skipulag og undirbúningur á viðburðum í húsunum sem teymið sinnir
  • O.fl. 

    Ath. Starfið verður í sífelldri þróun og mótun að þörfum deildar/heimilisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi kostur
  • Gott vald á íslensku skilyrði
  • Reynsla sem nýtist í starfi kostur
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Strikið 3, 210 Garðabær
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar