
UNICEF á Íslandi
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Við berjumst fyrir réttindum allra barna og sinnum bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. Við erum á vettvangi í yfir 190 löndum og höfum að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna.
Verkefnastjóri þátttöku barna
UNICEF á Íslandi auglýsir stöðu verkefnastjóra þátttöku barna lausa til umsóknar. Um er að ræða 80-100% starfshlutfall. Við leitum að manneskju með reynslu af tómstunda- og félagsstarfi barna sem brennur fyrir mannréttindum og áhrifum barna og ungs fólks á samfélagið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með ungmennaráði UNICEF á Íslandi (13 – 18 ára)
- Stuðningur við fulltrúa ungmennaráðs í stjórn samtakanna
- Stuðningur við ungliðastarf samtakanna (18 – 24 ára)
- Samstarf við börn og ungmenni á öðrum vettvangi
- Tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi UNICEF á sviði þátttöku barna
- Tekur þátt í öðrum tilfallandi verkefnum landsnefndarinnar á sviði innanlands-, kynningar- og fjáröflunarmála
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði tómstunda- og frístundamála
- Þekking á mannréttindum og/eða reynsla af tengdri vinnu
- Reynsla af starfi með börnum
- Þekking á vernd barna (safeguarding) er kostur
- Reynsla af störfum ungmennaráða er kostur
- Reynsla af alþjóðalegu samstarfi
- Mikil félags- og samskiptafærni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Samgöngu- og íþróttastyrkir
- Sveigjanlegur vinnutími
- Barnvænn og aðgengilegur vinnustaður
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur25. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

HR Business Partner
CCP Games

VERKEFNASTJÓRI
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Verkefnastjóri viðburða
Listahátíð í Reykjavík

Flotastjóri
Skeljungur ehf

Vilt þú efla íslenskt hugvit? Sérfræðingur í háskóla- og vísindamálum
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

Vilt þú vinna að framtíðinni? Sérfræðingur í gervigreind
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Öryggismiðstöðin

Verkefnastjóri
Eimur

Falicity Maintenance Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Þjónustu og Verkefnafulltrúi í MICE
HL Adventure

Reynslumiklir Verkefnastjórar / Program Managers
Alvotech hf

Síðuskóli: Kennari með verkefnastjórn ÍSAT
Akureyri