
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Starfsfólk í þjónustuíbúð
Óskað er eftir starfsmanni í tímabundið starf í þjónustuíbúð.
Þjónustuíbúðir í Seljudal leita að starfsfólki tímabundið starf með möguleika á fastráðningu. Unnið er á sólarhringsvöktum alla daga ársins. Starfið er spennandi og lærdómsríkt með fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs skjólstæðinga innan og utan heimilis
- Félagslegur stuðningur
- Aðstoða íbúa við að halda heimili
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og þolinmæði og geta til að vinna sjálfstætt.
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Æskilegt að viðkomandi sé orðinn 25 ára.
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Seljudalur 48, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins - Ylja neyslurými - heilbrigðisstarfsfólk
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Stuðningsfulltrúi óskast í frábæran hóp í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði með diplómunám
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Leita að NPA aðstoðarfólki / NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Öflugur stuðningsfulltrúi óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Erluás
Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafi
Vinakot

Starfsfólk í aðhlynningu óskast á hjúkrunarheimilið Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands