Matfugl
Matfugl

Sumar vinna / Summer job

Matfugl óskar eftir drífandi starfsfólki í sumarstarf við framleiðslu og pökkun á kjúklingi.

Matfugl er matvælaframleiðandi á íslenskum markaði sem sérhæfir sig í afurðum unnum úr kjúklingakjöti. Hjá Matfugli starfa um 180 manns af öllum uppruna, víðs vegar um landið.

Matfugl er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.

Um er að ræða tímabundna ráðningu í framleiðslunni í Mosfellsbæ frá 1 júní - lok ágúst 2025. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Skilyrði er atvinnuleyfi á Íslandi

Matfugl is looking for energetic staff for the summer in production and packaging for chicken.

Matfugl is a food producer in the Icelandic market that specializes in products made from chicken meat. Approximately 180 people of all backgrounds work at Matfugl, all around the country.

Matfugl is a subsidiary of Langasjó ehf. The companies specialize in the production and distribution of food. The company actively works on equality and supports employee growth.

This is a temporary position in the production facility in Mosfellsbær from June 1st to the end of August 2025. Applicants must be at least 18 years old. People of all genders are encouraged to apply.

A valid work permit in Iceland is required

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla og pökkun á kjúklingi / Production and packaging of  chicken
  • Samvinna við samstarfsfólk til að tryggja skilvirkni í framleiðslu / Collaboration with colleagues to ensure efficiency in production
  • Að halda vinnusvæði hreinu og fylgja öryggisreglum / Maintaining a clean workspace and following safety regulations
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenska- eða enskukunnátta er kostur / Proficiency in Icelandic or English is a preference
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Grunnfærni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Völuteigur 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar