
Flotlagnir ehf
Flotlagnir eru alhliða gólfverktaki í gólfviðgerðum, flotlögnum og dúklögnum.

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir óska eftir framtíðar starfsmanni í fullt starf við flotdeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér gólfviðgerðir, gólfslípanir og flotun gólfa. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg en ekki skilyrði . Góð íslensku eða ensku kunnátta skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og geta unnið sjálfstætt.
ökuréttindi algjört skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Geta unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf skilyrði .
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHreint sakavottorðÖkuréttindiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Verkstjóri á Akureyri
Vegagerðin

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Sumar vinna / Summer job
Matfugl

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Aðstoðarmaður
Stólpi trésmiðja

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Vegagerðin

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið