Terra Einingar
Terra Einingar
Terra Einingar

Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga

Terra Einingar leitar af starfsmönnum á verkstæði fyrirtækisins í Hafnarfirði og við uppsetningar og viðhald húseininga. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi starfsmanna. Unnið er í teymum í skipulögðu og árangursríku umhverfi til að hámarka ánægju viðskiptavina. Leitað er að þjónustuliprum og handlögnum einstaklingum með reynslu og getu til að verklegra framkvæmda.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Dagleg verkefni verkstæðis í uppsetningum og viðhaldi húseininga

·         Þjónusta við viðskiptavini við nýframkvæmdir og viðhald húseininga

·         Viðgerðir húseininga og skipagáma

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Haldgóð reynsla við iðnaðarstörfum

·         Árangursmiðuð vinnubrögð

·         Frumkvæði, skipulag og vönduð vinnubrögð

·         Lyftararéttindi mikill kostur

·         Almenn tölvukunnátta

·         Góð samskiptafærni og þjónustulund

·         Hæfni til að vinna í teymi

Fríðindi í starfi

Líkamsræktarstyrkur, mötuneyti

Auglýsing birt19. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Hringhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar