
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Starfsemi okkar er fjölbreytt og er markmið okkar að sinna forvörnum og útkallsþjónustu á þjónustusvæði okkar sem nær yfir öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við sinnum slökkvistarfi skv. lögum um brunavarnir, sjúkraflutningum á svæðinu, almannavörnum, björgun úr sjó, vötnum og utan alfaraleiða ásamt öflugu eldvarnaeftirliti. Starfsfólk okkar er tæplega 200 staðsett á fjórum slökkvistöðum, en á starfssvæði okkar býr 63% allra landsmanna.
Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Við leitum eftir öflugu fólki óháð kyni og uppruna til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi og sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að starfsfólki sem vill láta gott af sér leiða og vill tilheyra öflugu liði. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknafrestur er til og með 14. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu
- Slökkvistarf
- Björgunarstörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fullgilt sveinspróf, stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Aukin ökurétttindi C og BE flokkur vegna slökkviliðs- og sjúkraflutninga
- Aukin ökuréttindi C1 vegna sjúkraflutninga
- Góð íslensku og enskukunnátta, kunnátta á þriðja tungumáli er kostur
- Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi
Fríðindi í starfi
- Frí líkamsræktaraðstaða
- Frítt í sund á höfuðborgarsvæðinu
Auglýsing birt20. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Verkstjóri á Akureyri
Vegagerðin

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Vegagerðin

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Hellulagnir
Fagurverk

Uppsetningarmaður
Casalísa

Hlauparar - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf