Casalísa
Casalísa
Casalísa

Uppsetningarmaður

Casalísa leitar að duglegum, drífandi og metnaðarfullum starfskrafti

Um er að ræða uppsetningar á sérsaumuðum gardínum hjá ört vaxandi fyrirtæki.

Viðkomandi þarf að vera með góða samskiptahæfni og vinnusamur.

Við leggjum mikið upp úr vandvirkni en á sama tíma skjótum vinnubrögðum.

Einnig er möguleiki á verktakavinnu fyrir þá sem kjósa.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Bílpróf er skilyrði

Um er að ræða fullu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á sérsaumuðum gardínum
  • Tilfallandi mælingar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi
  • Mikil þjónustulund og góð framkoma
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Afnot af bíl
Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Faxafen 14, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar