
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

Sumarstarf á rannsóknarstofu
Ölgerðin leitar að öflugum, samviskusömum og jákvæðum starfsmanni á rannsóknarstofu sína í sumar.
Hlutverk og ábyrgð:
Starfið felur í sér gæðaeftirlit á framleiðsluvörum fyrirtækisins, í því felst m.a. efna og örverumælingar á bjór, gos og safa og aðstoð við utanumhald á niðurstöðum mælinga.
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Mikil þjónustulund og samskiptahæfni
• Áhugi á gæðamálum
• Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í bílamerkingar – spennandi tækifæri hjá Signa.
Signa ehf

Liðsfélagi óskast á lager
Marel

Liðsfélagi óskast í varahlutateymi – útflutningur
Marel

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal
Akureyri

Liðsfélagi í hóp rafvirkja - rafvirkjanemar
Marel

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf

Bakari / aðstoðamaður bakara óskast sem fyrst
Björnsbakarí

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Saffran opnar á Akureyri!
Saffran