
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í framleiðsludeild fyrirtækisins. Um vaktavinnu er að
ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi
verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun og eftirlit með framleiðsluvélum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð og víðtæk reynsla úr iðnaðarumhverfi kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð tölvuþekking
Enskukunnátta
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum
Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Við leitum af starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Nýr veitingastaður í Turninnum Kópavoigi. Allar stöður.
Brasa

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Sumarstarf á rannsóknarstofu
Ölgerðin

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

HOUSEKEEPING
Konvin Hotel By Keflavik Airport

INTERIOR PREP. / PRZYGOTOWANIE WNĘTRZ
McRent Iceland

Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.

Starfsmaður í bílamerkingar – spennandi tækifæri hjá Signa.
Signa ehf

Liðsfélagi óskast á lager
Marel

Liðsfélagi óskast í varahlutateymi – útflutningur
Marel