ELKO
ELKO
ELKO

Þjónustuver ELKO

Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstakling í öflugt teymi í þjónustuveri. Traustir ráðgjafar okkar í þjónustuveri fá fjölbreyttar fyrirspurnir og stefna á framúrskarandi þjónustu í hvert skipti. Mikilvægt er að viðkomandi sé með góða samskiptahæfni og mikla þjónustulund.

Hvetjum öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um og vera hluti af jákvæðu starfsumhverfi þar sem ánægja starfsfólks og viðskiptavina er í fyrirrúmi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja framúrskarandi þjónustuupplifun í samræmi við stefnu og gildi fyrirtækisins.
  • Svara erindum innan tilgreindra tímamarka og tryggja að svörun uppfylli gæðastaðla.
  • Úrlausn viðgerðar- og tryggingamála
  • Leita lausna sem stuðla að ánægju og trausti viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli.
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur
  • Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
  • Aðgangur að velferðarpakka ELKO
  • Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
  • Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
  • Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur7. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar