
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Þjónustuver ELKO
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstakling í öflugt teymi í þjónustuveri. Traustir ráðgjafar okkar í þjónustuveri fá fjölbreyttar fyrirspurnir og stefna á framúrskarandi þjónustu í hvert skipti. Mikilvægt er að viðkomandi sé með góða samskiptahæfni og mikla þjónustulund.
Hvetjum öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um og vera hluti af jákvæðu starfsumhverfi þar sem ánægja starfsfólks og viðskiptavina er í fyrirrúmi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tryggja framúrskarandi þjónustuupplifun í samræmi við stefnu og gildi fyrirtækisins.
- Svara erindum innan tilgreindra tímamarka og tryggja að svörun uppfylli gæðastaðla.
- Úrlausn viðgerðar- og tryggingamála
- Leita lausna sem stuðla að ánægju og trausti viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli.
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur7. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion
Arion banki

Tæknimaður á þjónustuborði – spennandi tækifæri!
Örugg afritun

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Óskum eftir starfsmanni í 50% stöðu.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Þjónustufulltrúi í tolladeild
Jónar Transport

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Tæknimaður á Sauðárkróki
OK

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS