
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Þjónusturáðgjafi í ELKO Skeifunni
ELKO í Skeifunni leitar að starfsfólki í fullt starf sem er jákvætt og með mikla þjónustulund. ELKO leggur áherslu á góða nýliðamóttöku og þjálfun. Starf þjónusturáðgjafa felur í sér að aðstoða viðskiptavini við vöruskil, trygginga- og ábyrgðamál og almenna afgreiðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Almenn eftirkaupaþjónusta.
- Afhending og móttaka á vefpöntunum.
- Skráning á vörum í ábyrgðar- og tryggingarferli.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt20. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 19, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Golfskálinn leitar að öflugum verslunarstjóra
Golfskálinn

HELGINARSTARFSFÓLK – GESTAÞJÓNUSTA/WEEKEND GUEST EXPERIENCE HOSTS
Laugarás Lagoon

Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf

Tímabundið starf til jóla - Fullt starf
Líf & List

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO

Verslunarstjóri Name It - Barnafataverslun
BESTSELLER

Verslunarstarf í apóteki - dagvinna
Lyfjaval

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

BRASA Sælkeraverslun
Brasa

Tímavinnustarfsmaður á Bókasafni Kópavogs
MEKÓ