
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Íslensk-Bandaríska (ÍSBAND) er umboðs- og dreifingaraðili fyrir vörumerkin Jeep, RAM, Fiat, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á Íslandi. Hjá ÍSBAND eru nú um 40 stöðugildi. ÍSBAND bílaverkstæði sinnir ofantöldum vörumerkjum sem og 33"-40" breytingum á Jeep og RAM. Varahlutaverslunin flytur inn varahluti frá ofangreindum vörumerkum, öðrum USA merkjum og aukahluti. ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip. Verkstæði og varahlutaverslun eru í rúmgóðu húsnæði að Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík þar sem góð aðstaða er til að taka á móti stórum pallbílum og húsbílum. Söludeild er staðsett í Þverholti í Mosfellsbæ.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
Vegna aukinna umsvifa erum við að fjölga þjónustufulltrúum í verkstæðismóttöku. Starfið felst í samskiptum við viðskiptavini verkstæðis og verslunar. Bóka bíla inn á verkstæði í samráði við verkstjóra. Uppsetningu og uppgjör reikninga. Starfið hentar bæði konum og körlum. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í ört vaxandi fyrirtæki þar sem ríkir góður starfsandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini
- Tímabókanir á verkstæði
- Reikningagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta
- Lipurð í samskiptum
- Góð þjónustulund
Fríðindi í starfi
- Heitur hádegismatur og úrvals kaffi
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÖkuréttindiReikningagerðUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Settu orku í þjónustuna - þjónusturáðgjafi í Reykjavík
Rarik ohf.

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1