
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin Akureyri leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur25. júlí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Austursíða 6
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1

Starfsmenn í afgreiðslu óskast í fullt starf frá byrjun ágúst - ekki helgarvinna!
Björnsbakarí

Móttökuritari
Heilsugæslan Salahverfi

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR