
Ungmennafélagið Stjarnan
UMF Stjarnan er vaxandi íþróttafélag með fjölbreytta starfsemi. Rekstur þess er umfangsmikill en innan félagsins starfa nú 7 deildir og að auki sér félagið um rekstur knattspyrnuvallar, skrifstofu og félagsheimilis.

Sundþjálfari
Sunddeild Stjörnunnar óskar eftir að ráða þjálfara til starfa frá áramótum.
Bæði er um að ræða þjálfun í innilaugum Garðabæjar og svo úti í lauginni í Ásgarði, vinnutími samkomulag en þó er þetta utan almenns skólatíma. Hentar þvi vel skólafólki.
Starfið felur í sér þjálfun barna 4-12 ára því er mikilvægt að vera barngóður, þolinmóður og jákvæður.
Gott væri ef viðkomandi væri með þjálfaramenntun 1 frá ÍSÍ en ekki skilyrði.
Frekari uppl. gefur Hannes Már yfirþjálfari, [email protected] eða Sigrún formaður sunddeildar, [email protected]
Umsóknir ásamt ferilsskrá skal senda á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þjálfun barna 4-12 ára, samskipti við foreldra, skipulag á æfingum og samvinna við þjálfarateymi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þjálfaramenntun 1 frá ÍSÍ.
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur20. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ásgarður, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniKennslaLíkamlegt hreystiStundvísiSundÞjónustulundÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Starf í skóla og frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Leikskólakennari /leikskólaliði í leikskólann Björtuhlíð
Leikskólinn Bjartahlíð

VISS, vinnu og hæfingarstöð á Selfossi óskar eftir að ráða leiðbeinanda í 80-100% stöðu.
Sveitarfélagið Árborg

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskóli Húnabyggðar
Húnabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg