Ungmennafélagið Stjarnan
Ungmennafélagið Stjarnan
Ungmennafélagið Stjarnan

Sundþjálfari

Sunddeild Stjörnunnar óskar eftir að ráða þjálfara til starfa frá áramótum.

Bæði er um að ræða þjálfun í innilaugum Garðabæjar og svo úti í lauginni í Ásgarði, vinnutími samkomulag en þó er þetta utan almenns skólatíma. Hentar þvi vel skólafólki.

Starfið felur í sér þjálfun barna 4-12 ára því er mikilvægt að vera barngóður, þolinmóður og jákvæður.

Gott væri ef viðkomandi væri með þjálfaramenntun 1 frá ÍSÍ en ekki skilyrði.

Frekari uppl. gefur Hannes Már yfirþjálfari, [email protected] eða Sigrún formaður sunddeildar, [email protected]

Umsóknir ásamt ferilsskrá skal senda á [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér þjálfun barna 4-12 ára, samskipti við foreldra, skipulag á æfingum og samvinna við þjálfarateymi. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Þjálfaramenntun 1 frá ÍSÍ. 

Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur20. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ásgarður, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SundPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar