
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstörf - höfuðborgarsvæði
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund í fjölbreytt sumarstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf er æskilegt
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Supervisor í Jet Center - Sumarstörf 2026
Icelandair

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Bókavörður
Seltjarnarnesbær

brafa leitar að sölu- og markaðsfulltrúa
brafa

Baggage Hall Agent - Töskusalur Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair