Múrbúðin ehf.
Múrbúðin ehf.
Múrbúðin ehf.

Sumarstarf á skrifstofu Múrbúðarinnar

Múrbúðin óskar eftir skipulögðum og sjálfstæðum starfsmanni í sumarafleysingar á skrifstofu okkar sem er á Kletthálsi 7 í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og snýst meðal annars um tollskjalagerð í DK, samskipti við flutningsaðila og aðstoð við innkaup og markaðsmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tollskjalagerð og bókun innkaupareikninga
  • Aðstoð við innkaup, innflutning og samskipti við birgja
  • Vinna við markaðsefni, samfélagsmiðla og vefverslun
  • Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nákvæmni og góð tölvufærni skilyrði
  • Þekking eða reynsla af DK hugbúnaði er kostur
  • Reynsla af tollskýrslugerð er kostur / skilyrði
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð enskukunnátta
  • Lipurð í samskiptum
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar