

Móttökuritari
Kjarni leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi í starf móttökuritara í 80-100% starfshlutfall eftir samkomulagi. Um er að ræða fjölbreytt og líflegt starf þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu, hlýlegt viðmót og fagleg vinnubrögð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka skjólstæðinga og símsvörun
- Móttaka tilvísana og reikningagerð
- Umsjón með pöntunum og daglegum rekstri móttöku
- Ýmis almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og glaðleg framkoma
- Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Sveigjanleiki og geta til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
- Góð almenn tölvukunnátta
- Fyrri reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt21. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 28, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Andrastaðir

Vaktstjóri á Austurlandi
Securitas

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkefnastjóri í þjónustuteymi
Orkan

Bókhaldsstarf á skrifstofu
Loðnuvinnslan hf

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Móttökuritari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.