Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag

Stuðningsfulltrúi óskast í vaktavinnu

Ás styrktarfélag leitar að stuðningsfulltrúa til að starfa á íbúðarkjarna á höfuðborgarsvæðinu.

Ás styrktarfélag veitir fötluðu fólki fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Vakin er athygli á að umsækjandi þarf að skila inn sakarvottorði (af island.is) ef af ráðningu verður.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.
Við hvetjum áhugasama, óháð kyni og uppruna að sækja um.
Ás styrktarfélag hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sitt samkvæmt ÍST 85:2012. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
• Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
• Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
• Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
• Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og stjórnendur

Menntunar- og hæfniskröfur

• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• íslenskukunnátta 

Auglýsing birt3. desember 2025
Umsóknarfrestur3. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar