
S4S - AIR
Air er sérvöruverslun með Nike íþróttafatnað á konur, karla og börn. Verslanirnar eru staðsettar í Kringlunni og Smáralind ásamt vefversluninni www.air.is, og reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Starfsmaður í verslun Air (100%)
Verslanir Air í Kringlunni og Smáralind óska eftir að ráða söludrifna og áhugasama starfsmenn í bæði 100% og 70% störf.
100% staða: Vinnutími er á opnunartíma verslananna alla virka daga, með möguleika á helgarvöktum.
70% staða: Vinnutími er 12-18.30 alla virka daga, með möguleika á helgarvöktum.
Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á íþróttafatnaði og reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er skilyrði.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fljótlega, sé 18 ára eða eldri og tali góða íslensku. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling á vörur
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum skilyrði
- Góð íslensku kunnátta skilyrði
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Metnaður
- Áhugi á íþróttum
- Reynsla af íþróttum æskileg
Auglýsing birt12. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMjög góð íslenskukunnáttaReyklausSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausVeiplausVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Tryggingaráðgjafi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Aðstoðarinnkaupa- & lagerstjóri
Melabúðin

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarfsmaður
Danco