Strætó bs.
Strætó bs.

Starfsmaður í þjónustuver Strætó bs.

Strætó bs. óskar eftir kraftmiklum og þjónustulunduðum einstakling til starfa í þjónustuveri Strætó.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó bs. og Sameykis stéttarfélags.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símasamskipti
  • Netspjall
  • Úrvinnsla ábendinga
  • Þjónusta við viðskiptavini og starfsfólk Strætó
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg
  • Góð tölvuþekking
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Góð skipulagshæfni og geta til að starfa undir álagi
  • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
  • Sjálfstæð vinnubrögð og jákvæðni
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hestháls 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar