Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða glaðlynda og áhugasama starfsmenn í skammtímadvöl fyrir fötluð börn. Starfshlutfall er 80% í vaktavinnu og þarf viðkomandi að geta unnið morgun-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir. Um er að ræða tvö störf. Annars vegar 80% starf með fastráðningu og hins vegar tímabundna ráðning í 80% starf til 1. apríl 2026

Unnið er eftir hugmyndafræðinni þjónandi leiðsögn.

Skammtímadvöl er fyrir fötluð börn og ungmenni og er misjafnt hvað þau dvelja lengi í senn. Hlutverk með skammtímadvöl er að veita börnum og fjölskyldum þeirra stuðning. Á meðan á dvöl stendur fá börnin og ungmennin aðstoð við sín daglegu verkefni, njóta umönnunar og afþreyingar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Aðstoða fötluð börn við athafnir daglegs lífs og umönnun
  • Skipuleggja afþreyingu og virkja börn og ungmenni til ýmissa tómstunda.
  • Samskipti við foreldra
  • Almenn heimilisstörf
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
  • Einlægur áhugi á málefnum fatlaðra barna
  • Mikilvægir eiginleikar eru sveigjanleiki, samviskusemi, lipurð og jákvætt viðhorf
  • Hugmyndaauðgi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Starfið krefst góðs líkamslegs atgervis

Skilyrði er að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri og hafi hreint sakavottorð.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Halldórsdóttir forstöðukona í síma 585-5768, netfang [email protected]

Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2025

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (22)
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk - Arnarhraun
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari – Víðistaðaskóli (tímabundin ráðning)
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Álfaberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Textílkennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Leikskólinn Arnarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari eða þroskaþjálfi - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérfræðingur á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennsla – Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær