
Ráðlagður Dagskammtur
Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur óskar eftir starfskarfti í hlutastarf.
Starfið fellst í að þjónusta fyrirtæki með mat í hádeginu, maturinn kemur tilbúinn á staðin. Viðkomandi setur matinn í hitaborð og hjálpar til með afgreiðslu og gengur frá eftir matinn.
Starfstöð er á Völlunum í Hafnarfirði
Vinnutími 2 klst á dag frá kl 11:30 - 13:30 alla virka daga.
Ráðlagður Dagskammtur þjónustar fyrirtæki með mat í hádeginu sjá nánar www.dagskammtur.is
Auglýsing birt10. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Iðnbúð 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í veislu- og ráðstefnueldhús
Hilton Reykjavík Nordica

Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin

Sól restaurant leitar að matreiðslumanni sem getur hafið störf sem fyrst
Sól resturant ehf.

Uppvaskari / Dishwasher
Tapas barinn

Tímabundið starf í mötuneyti Símans
Síminn

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Aðstoðarmatráður óskast
Helgafellsskóli

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Sæta Svínið

Sjálandsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses