
Úrval Útsýn
Úrval-Útsýn á rætur sínar að rekja til frumkvöðla ferðaþjónustu á Íslandi og getur rakið sögu sína áratugi aftir í tímann. Úrval-Útsýn er í dag umsvifamesta ferðaskrifstofa landsins.

Starfsmaður í markaðsdeild
Úrval Útsýn leitar að starfsmanni í markaðsdeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með samfélagsmiðlum
- Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla
- Umsjón með mismunandi vefsíðum
- Hugmyndavinna og textaskrif
- Grafísk vinnsla fyrir vefmiðla og samfélagsmiðla
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Mjög mikil kunnátta á samskiptamiðla og vefumsjón
- Mjög góð samskiptahæfni og sveigjanleiki
- Frumkvæði, jákvæðni og góð samvinna.
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Samfélagsmiðla- og markaðsfulltrúi
Lyf og heilsa

Localization & Marketing Manager
Travelshift

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Vistor

Marketing & Communications Associate
Meniga

Markaðsfulltrúi í mótun 🚀
Rekstrarvörur ehf

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Grafískur hönnuður hjá fjölbreyttu fyrirtæki!
S4S

Markaðsfulltrúi / Senior Marketing Manager
Smitten

Ert þú næsti Sölusérfræðingur TACTICA?
TACTICA

Birtingastjóri
Kontor Auglýsingastofa ehf