
Líftækni ehf
Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum.
Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvöru ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði.
Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, Fora Care, CAPP, Eurolyser og ýmsir fleiri.
Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni leitar að sölu- og markaðsfulltrúa á rannsóknatækjum og líftækni vörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfssvið
- Vörukynningar og sala til heilbrigðisstofnana
- Mynda tengsl við viðskiptavini og viðhalda þeim
- Tilboðsgerð og svörun verðfyrirspurna og útboða
- Sjá um kynningar og kennslu á tækjum/vörum
- Afgreiðsla á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla við sölustörf eru algjört skilyrði.
- Menntun á heilbrigðissviði, t.d. Hjúkrunarfræðingur, Náttúrufræðingur, Lífeindafræðingur og sv. framv.
- Góð Íslensku- og enskukunnátta.
- Heiðarleiki, frumkvæði, vönduð og skipulögð vinnubrögð.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð tölvukunnátta og þekking á Microsoft 365.
Fríðindi í starfi
Með starfinu fylgir bíll og sími.
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vilt þú stuðla að virkni og vellíðan í Samfélagshúsi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Localization & Marketing Manager
Travelshift

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur
Eirvík ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Sölu- og verkefnastjóri
VERDI Ferðaskrifstofa

Efnisveitan - sölumaður - eftirfylgni
EFNISVEITAN ehf.

Vestmannaeyjar: Deildarstjóri í timbursölu
Húsasmiðjan

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.