
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Reykjanesbæ
Krónan Reykjanesbæ (Fitjum) leitar að starfskrafti í kjötborð Krónunnar:
- Hlutastarf, önnur hver helgi 7:00-15:00
Starfsmaður í kjötborði fær tækifæri til að ganga til liðs við skemmtilegan hóp samstarfsmanna og takast á við fjölbreytileg verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar
- Kjötskurður og pökkun
- Þrif í kjötborði
- Önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla í kjötvinnslu eða hafa unnið í kjötborði er kostur
- 18 ára aldurstakmark
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fitjar 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Framleiðslustjóri
Í einum grænum ehf

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.