
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Við í Krónunni leitum að öflugu starfsfólki í hlutastarf bílstjóra, nokkur kvöld í viku. Um er að ræða seinnipart og fram á kvöld (frá kl.16) í Snjallverslunina okkar á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsendingarakstur á vörum
- Tínsla og frágangur á vörum
- Önnur verslunarstörf sem yfirmaður felur starfsmanni
- Þátttaka í umbótum á ferlum sem stuðla að sífellt betri upplifun viðskiptavina Krónunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Bílpróf skilyrði (Ath! um beinskiptan bíl er að ræða)
- Lágmarksaldur er 18 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur28. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvabraut 8, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Bílstjórar óskast
Hópbílar

Áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Bílstjóri og verkefnaaðstoð
TILDRA Byggingafélag ehf.

Ísafjörður - Bílstjóri sumarafleysing
Pósturinn

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Heimsendingar á kvöldin
Dropp

Bílstjóri - Sumarstarf
Mata

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás